Tonale / Black

Tonale / Black

Öflugur skór sem þolir gríðarlegt álag. Hann er tiltölulega léttur miðað við hæð. Nubuck-leður er í svargráa skónum og burstað Nubuck-leður í þeim brúna. Gumítáhetta ver tærnar fyrir hnjaski og Vibram Wolf-sólinn er einn sá besti sem völ er á. Skórinn er millistífur með Sympatex-fóðri sem andar vel.

Við mælum með þessum skóm ef þið eruð að byrja að ganga á fjöll sem og fyrir styttri göngur.

Þyngd stærð (EU 41) 680gr.

  • Stærðir: 39-48

Tengdar vörur...