Að velja rétta stærð

Til að velja rétt stærð:

  • Veldu þann sokk sem þú notar í göngur og útivist.
  • Settu hælinn upp  að sléttum vegg.
  • Mældu frá enda hæl og settu litlaputta fyrir framan stóru tá og mældu í sentímetrum, þá er þú kominn með það númer sem þú þarft.
Stærðartafla LOMER í sentímetrum
Stærð 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48
Skór/ cm
SELLA 23,8 24,45 25,15 25,8 26,45 27,15 27,8 28,45 29,15 29,8 30,45 31,15 31,8
PELMO 23,0 23,65 24,3 25,0 25,65 26,3 27,0 27,65 28,3 29 29,65 30,3 31,0
CHAMONIX herraskór
CHAMONIX dömuskór 23,2 23,85 24,5 25,2 25,85 26,5 27,2 27,85
ELITE
CIVETTA
TRAIL 23,15 23,8 24,45 25,15 25,8 26,45 27,15 27,8 28,45 29,15 29,8 30,45 31,15