Skilmálar

Netverslun birtir með fyrirvara upplýsingar um verð, birgðastöðu, liti á vörum, stærðir.

Ef vara sem pöntuð er er ekki til verður haft samband við kaupanda.

Afhendingarmáti, afhendingartími og sendingarkostnaður

Vörur sem pantaðar eru í gegnum netverslun eru sendar innan sólarhrings frá því staðfesting á greiðslu fer í gegn, þá er talað um afhendingu að okkar hálfu til flutningsaðila. Ef pantað er á föstudegi eru vörur sendar á mánudegi í síðasta lagi.
Allar vörur eru sendar með Íslandspósti og sendum við allar vörur án endurgjalds upp að dyrum eða á næsta pósthús hvar sem er á landinu.
Gonguskor.is tekur ekki ábyrgð á töfum eða skemmdum á vörum sem orsakast af þriðja aðila, flutningsaðila.
Hægt er að greiða fyrir vörurnar með öllum helstu greiðslukortum og með millifærslu.

Skilaréttur og endurgreiðsluréttur

Frestur til að skila eða skipta vörum rennur út 14 dögum eftir kaupdag.
Framvísa verður greiðslukvittun við skil og/eða endurgreiðslu vöru.
Ef til þess kemur verður að hafa samband rafrænt eða hringja í okkur.

Gönguskór.is/ Ó. Johnson & Kaaber
Netföng: [email protected] / [email protected]
Sími 535-4000
Bankareikning: 010126000765
Kennitala 611200-2770