Pelmo STX

Pelmo STX

Pelmo skórinn er hálfstífur fyrir þá sem gera miklar kröfur. Þetta er einn allra besti skórinn á markaðnum í dag og óhætt að fullyrða að þessi fái fullt hús stiga hvað gæði varðar.

Léttur og styður vel við öklana þegar á reynir.  Gúmmíkantur ver skóinn fyrir hnjaski og Nubuck leðrið er laust við mikið af saumum.

Sympatex fóður og Vibram Sóli. Þyngd ( 41 EU ) 780gr.

  • Stærðir: 36-47

Tengdar vörur...