Yfirleður – Cordura

Cordura í stað nælons í yfirleðri

CorduraCORDURA® fyrir hámarks endingu, flagnar, rispast eða slitnar síður, er harðgert og sterkt, en þó létt. Harðgerðir og endingargóðir skór framleiddir úr Cordura® eru gerðir til að endast. Hvort sem þú tekst á við erfitt fjallaklifur, náttúruskoðun eða færð þér bara þægilega síðdegisgöngu er Cordura® efni með mikla hæfni til að standast slit, rispur og fleiðrun. Cordura® er mjög harðgert og veitir hámarks vörn. Þar að auki er það létt, andar vel og þornar miklu hraðar en hinn venjulegi skór úr leðri.

Cordura® er :

  • 10x endingarbetra en bómullarkaki
  • 3x endingarbetra en hefðbundið polyester
  • 2x endingarbetra en hefðbundið nylon

Stenst Cordura® slit ?