Öklakrókar

Öklakrókarnir eiga að halda vel að öklanum og skal byrja á því að hnýta reimarnar við neðri öklakróka. Því næst skal reima ofan við næsta krók til að læsa reimingunni. Mikilvægt er að krókarnir séu gerðarlegir með góðu undirlagi.